Íslund á Facebook

Félagið er ekki virkt.
Fáðu allar frekari upplýsingar hjá meðlimum á Facebooksíðu félagsins.

Auglýsingar

Galleri Fisk

Vortónleikar

Það fundust svartir barna fingravettlingar við útganginn á kosningasalnum síðustu helgi.

Eigandinn getur hringt í síma 0706923654.

Við vorum heppin með veðurKosningar voru haldnar í Svenshögskolan í Lundi í dag og var þátttakan vonum framar. Þátttakan var svo góð að kjörseðlar nægðu ekki fyrir alla sem komu í fyrstu umferð. Við viljum byrja á að þakka Ágústi og Ingibjörgu fyrir að koma til okkar í dag. Við erum mjög þakklát fyrir að þið gátuð komið til okkar og gefið fleiri tugum manns kost á að kjósa um Icesave 3 samninginn sem hefði kannski ekki verið mögulegt annars.

Þegar við lokuðum svo hurðunum í dag voru 105 manns búnir að kjósa í Lundi og við viljum þakka ykkur öllum fyrir að mæta og kjósa!
Ekki gleyma að senda atkvæðin ykkar heim ef þið eruð ekki þegar búin að því. Continue reading

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Lundi
sunnudaginn 3. apríl næstkomandi.

Kjörstaður að þessu sinni er í Svenshögsskolan á
Norra Fäladen í Lundi og það er opið
milli klukkan 9 og 12.
Við munum halda til í matsal skólans.

Við hvetjum fólk til að mæta stundvíslega því
kjörstaður lokar á slaginu 12
Nauðsynlegt er að hafa gild skilríki meðferðis.
Það er svo á eigin ábyrgð að senda sitt atkvæði til Íslands.

Þá er kominn sumartími hjá okkur. Nóttina milli laugardags og sunnudags þá færðum við klukkuna áfram um klukkutíma. Eins og Svíjarnir muna þetta þá tókum við út (fram) garðhúsgögnin. Svo núna er tveggja tíma munur á milli Svíþjóðar og Íslands.

Gleðilegt sumar!

Teljari

Skoða núna: 0
Í dag: 23
Frá upphafi: 22944
Byrjaði: 20/08/2009